Knattspyrna | FRÉTTIR

17.02 2019

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis 23. mars

Konukvöld Knattspyrnudeildar Fjölnis verður haldið laugardaginn 23. mars í veislusalnum Veislusmára
(Sporhömrum 3, 112 Reykjavík)

Frábær dagskrá:

  • Veislustjóri Maggi Hödd
  • Ræðumaður kvöldsins
  • Karen Björg uppistandari úr hópnum Bara Góðar
  • Bragðgóðar veitingar
  • Vörukynning frá Blush
  • Happdrætti og margt fleira!

 

Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00

Hægt er að kaupa bæði staka miða og heil borð (8 manna borð).

ATH miðasala fer mjög vel af stað og því mikilvægt að klára miðkaup sem fyrst.

Svona kaupið þið miða:

1) Fara inn á: https://fjolnir.felog.is/

2) Skrá sig inn með rafrænum skilríkjum í farsíma

3) Smella á texta hægra megin á síðu við nafnið sitt: Skráning í boði

4) Finna viðburðinn og ganga frá greiðslu

5) Kaupandi fær kvittun/staðfestingu senda á netfangi

#FélagiðOkkar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.