Knattspyrna | FRÉTTIR

15.05 2015

Magnús Pétur lánaður í BÍ/Bolungarvík

  • Magnús Pétur (til hægri)

    Magnús Pétur (til hægri)

BÍ/Bolungarvík hefur fengið framherjann Magnús Pétur Bjarnason á láni frá Fjölni. 

Magnús Pétur er fæddur árið 1996 og er því ennþá gjaldgengur í 2. flokki. 

Magnús hefur komið inn á sem varamaður í báðum leikjum sumarsins hjá Fjölni í Pepsi-deildinni. 

Hann spilaði einnig einn leik með Fjölnismönnum í Pepsi-deildinni í fyrra og tvo leiki í 1. deildinni sumarið 2012. 

BÍ/Bolungarvík mætir Þrótti á morgun en Magnús gæti spilað sinn fyrsta leik þar. 

„Þetta er efnilegur strákur sem mun bara bæta sig hjá Ísfirðingum þar sem hann mun líklega fá mikinn spiltíma. Hann kemur bara sterkari til baka fyrir vikið," segir Ágúst Gylfason, þjálfair Fjölnis.

Frétt frá Fótbolta.net. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.