Knattspyrna | FRÉTTIR

05.10 2018

Haustfagnaður Grafarvogs 13. október

[Uppfært]

Yfir 200 miðar seldir í matinn og ball eftir á! Hægt að panta miða á frida@fjolnir.is

Fjölmennnum, skemmtum okkar saman og styðjum #FélagiðOkkar

https://www.facebook.com/ungmennafelagidfjolnir/posts/10156467755861327

Haustfagnaður Grafarvogs verður haldinn í Dalhúsum laugardaginn 13. október. Haustfagnaðurinn kemur í stað Herra- og Konukvöldsins eða sameinar þau öllu heldur. Glæsileg dagskrá, frábær matur og tryllt ball þar sem Skítamórall spilar fyrir dansi fram eftir nóttu. Þetta er viðburður sem þú vilt ekki missa af!

Á matseðlinum verður glóðarsteikt lambalæri, smjörlegið kalkúnaskip, kartöflur, sósur og bæði ofnbakað og ferskt grænmeti.

-Húsið opnar kl. 19:00
-Stórglæsilegt happdrætti verður á staðnum.
-Veislustjóri er hinn eini sanni Maggi Hödd.
-Dóri DNA verður með gamanmál.
-Óvæntur ræðumaður.
-Skítamórall heldur uppi stuðinu fram eftir nóttu.

Miðaverð er einungis 7.900.- 
Miðaverð á ball er 2.900.- 

Það eru 10 sæti á borði. Borðapantanir sendast á frida@fjolnir.is Fyrstur kemur fyrstur fær!

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.