Knattspyrna

Stuðningsmannaklúbbur

Við hvetjum alla Fjölnisimenn til þess að tryggja sér stuðningsmannakort knattspyrnudeildar.  Sportbitinn verður heimili Fjölnismanna en heimavöllurinn þar sem Fjölnismenn koma saman, ráða ráðum sínum, skemmta sér og njóta lífsins. Undirbúningsfundir verða fyrir leiki meistaraflokks í Sportbitanum eða í Dalhúsum

Frítt á alla heimaleiki meistaraflokks karla Fjölnis í sumar

 

 

Meðlimagjald er einungis 1.000 kr á mánuði og fer skráning fram hér.

Söngbók Kára - stuðningsmannalög Fjölnis

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.