Knattspyrna

Um deildina

Knattspyrnudeild Fjölnis er stærsta deild félagsins. Deildin er ein af stofndeildum félagsins frá árinu 1988. Um þrjú hundruð börn skráðu sig á stofnárinu 1988 og hófust æfingar á malbiksvelli við Foldaskóla. Í dag eru rúmlega 700 iðkendur hjá deildinni og er keppt í öllum flokkum karla og kvenna. Deildin leggur mikinn metnað í starfsemina og hefur verið mikill uppgangur í afreksstarfinu og að veita öllum iðkendum verkefni við hæfi. Aðstaða deildarinnar er í Egilshöll sem er æfinga- og heimavöllur okkar yngri flokka og svo er aðalvöllurinn í Dalhúsum ásamt grasæfingasvæði og Gryfjunni (neðsta gras) sem er frábært vallarstæði en þar leika 2. og 3. flokkar félagsins. 

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.