Listskautar | FRÉTTIR

Eva Dögg skautakona ársins.

Eva Dögg Sæmundsdóttir var valin skautakona ársins 2018 af stjórn Skautasambands Íslands. Eva Dögg æfir með Ungmennafélaginu Fjölni undir leiðsögn Gennady Kaskov og keppir hún í Senior Ladies (Fullorðinsflokki kvenna). Er þetta í fyrsta sinn sem hún hlýtur tilnefningu til skautakonu ársins. Eva Dögg hefur sýnt óbilandi þrautseigju, dugnað, eljusemi og metnað við iðkun íþróttarinnar. Hún hefur sýnt einn mesta stöðugleika sem keppandi hefur sýnt hvað varðar þátttöku á mótum ÍSS og í þeim verkefnum sem hún hefur verið valin…

20.12 2018 | LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.