Skák | FRÉTTIR

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag

Vinsælasta sumarskákmót ársins er framundan, Sumarskákmót Fjölnis, skákviðburður á Barnamenningarhátíð Reykjavíkur. Í Rimaskóla laugardaginn 29. apríl kl. 11:00 - 13:30. Eignabikarar frá Rótarýklúbb Grafarvogs, 20 verðlaun í boði Barnamenningarhátíðar, pítsur og SAM-bíómiðar. Veitingar í skákhléi og ekkert þátttökugjald. Fögnum sumrinu Grafarvogskrakkar á skemmtilegu skákmóti. Skráning á staðnum í hátíðarsal Rimaskóla. Skák er skemmtileg.

22.04 2017

Fullt út úr dyrum á páskaskákæfingu Fjölnis.

06.04 2017

Sturlubúðir – Skákbúðir Fjölnis að Úlfljótsvatni

03.04 2017

Páskaæfing skákdeildar á miðvikudaginn kl. 16:30

Síðasta skákæfing  FJÖLNIS fyrir páska verður miðvikudaginn 5. apríl á hefðbundnum tíma kl. 16:30 Undankeppni í Barnablitz. Teflt um tvö laus sæti í úrslitamóti BarnaBlitz sem er flottur hliðarviðburður í…

03.04 2017 Lesa meira...

Íslandsmót skákfélaga - Fjölnir vann sér rétt til þátttöku á EM

Fjölmennu Íslandsmóti skákfélaga lauk í Rimaskóla dagana 2. - 4. mars. Skákdeild Fjölnis er á stuttum tíma orðið eitt öflugasta skákfélag Íslands og sýndi það annað árið í röð með…

07.03 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.