Skák | FRÉTTIR

Góður árangur skákdeildar Fjölnis á EM í Tyrklandi

Fyrstu þátttöku Fjölnisliðs á Evrópumeistaramóti lauk með góðum árangri skáksveitar Fjölnis í lokaumferðinni í Antalya í Tyrklandi. Skákdeild Fjölnis náði jafntefli við sterka lettneska skáksveit 3 - 3 í lokaumferðinni. Fjölnissveitin lenti í 20. sæti mótsins af 36. Mesta athygli vakti frammistaða Davíðs Kjartanssonar sem vann fjórar síðustu skákir sínar og tryggði sér þriðja áfanga að alþjóðlegum meistaratitli. Davíð er nú kominn með rúmlega 2400 stig. Næsta verkefni A sveitar Fjölnis er þátttaka á Íslandsmóti skákfélaga í Rimaskóla dagana 19. -…

18.10 2017

Stórsigur Fjölnismanna á sveit Kosovo

10.10 2017

Skákdeild Fjölnis tekur þátt í Evrópumóti skákfélaga - Mætir rússneskri ofursveit í 1. umferð

08.10 2017

Þrettán ungmenni stóðu sig vel á Västerås Open 2017 - Batel stökk upp stigalistann

Skákdeild Fjölnis og Rimaskóli efndu til ungmennaferðar til Västerås í Svíþjóð til þátttöku í hinu vinsæla helgarskákmóti Våsterås Open 2017. Mótið mun vera eitt fjölmennasta alþjóðlega skákmót Norðurlanda ár hvert. Skákdeildin…

03.10 2017 Lesa meira...

Fullt að gerast hjá Skákdeild Fjölnis

Fjölbreytt og framsækin viðfangsefni í vetrarstarfi Fjölnis MIÐVIKUDAGSÆFINGAR Skákdeild Fjölnis hóf vetrarstarfið með fjölmennri skákæfingu miðvikudaginn 13. september í tómstundasal Rimaskóla. Á fyrstu æfinguna mættu 34 grunnskólakrakkar úr Grafarvogi og…

16.09 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.