Skák | FRÉTTIR

Íslandsmót skákfélaga - Fjölnir vann sér rétt til þátttöku á EM

Fjölmennu Íslandsmóti skákfélaga lauk í Rimaskóla dagana 2. - 4. mars. Skákdeild Fjölnis er á stuttum tíma orðið eitt öflugasta skákfélag Íslands og sýndi það annað árið í röð með því á ná 3. sæti og bronsverðlaunin í 1. deild. Eftir fyrri hluta Íslandsmótsins voru Fjölnismenn með 1 vinnings forskot á næstu skáksveit í 3. sæti. Sú forusta styrktist í síðari hlutunum og var það ekki síst yngstu liðsmönnum deildarinnar að þakka, en þeir Dagur Ragnarsson, Oliver Aron Jóhannesson og Jón…

07.03 2017

Skákmót grunnskóla í Grafarvogi. B sveit Rimaskóla vann aftur

24.02 2017

Oliver Aron í 2. sæti á NM í skólaskák

21.02 2017

Sigursælir Fjölnis-skákmenn

Ungir og efnilegir skákmeistarar Fjölnis hafa verið iðnir við kolann og tekið þátt í fjölmörgum skákmótum nú eftir áramótin. Þeir hafa virkilega sýnt þar mátt sinn og megin og unnið…

21.02 2017 Lesa meira...

Metaðsókn á æfingu eftir góða frammistöðu á Reykjavíkurskólamótinu

Það mættu 40 grunnskólakrakkar úr Grafarvogi á miðvikudagsskákæfingu Fjölnis eftir Reykjavíkurmót grunnskóla í skák tveimur dögum fyrr. Alls tóku níu skáksveitir úr grunnskólum  Garfarvogs þátt í grunnskólamótinu og frammistaða skáksveitanna…

08.02 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.