Skák | FRÉTTIR

Fjórir Fjölnismenn kepptu í landsliðsflokki í skák

Keppni í landsliðsflokki í skák 2017 er nýlokið. Það er áhugavert fyrir Grafarvogsbúa að átta sig á því að 4 af 10 keppendum landsliðsflokks voru liðsmenn Fjölnis sem aldrei hefur gerst áður. Það sem meira er þá urðu þessir fjórir skákmeistarar í 6 efstu sætunum. Stórmeistarinn okkar, Héðinn Steingrímsson, þrefaldur Íslandsmeistari átti mjög gott mót og vann 7 af fyrstu 8 skákunum sínum. Í lokaumferð tapaði hann fyrir Guðmundi Kjartanssyni einum efnilegasta skákmanni Íslands og varð að gera sér annað sætið að góðu með 7,5…

24.05 2017

Afreks-og æfingameistarar skákdeildar Fjölnis 2016 - 2017

03.05 2017

Sumarskákmót Fjölnis í Rimaskóla næsta laugardag

22.04 2017

Fullt út úr dyrum á páskaskákæfingu Fjölnis.

Það var aldeilis líf í tuskunum á páskaskákæfingu Fjölnis sem um leið var keppni um tvö laus sæti á úrslitakeppni Barnablitz 2017. Barnablitzið er eftirsóknarverður hliðarviðburður á Reykjavík Open í Hörpunni…

06.04 2017 Lesa meira...

Sturlubúðir – Skákbúðir Fjölnis að Úlfljótsvatni

Skákdeild Fjölnis efndi til skákbúða í 6. sinn fyrir áhugasömustu skákkrakka deildarinnar á aldrinum 9 – 16 ára. Að þessu sinni var boðið upp á dvöl að Úlfljótsvatni dagana 1.…

03.04 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.