Skák | FRÉTTIR

Íslandsmót unglingasveita. Kornung C - sveit vann gullið

Á Íslandsmóti unglingasveita í skák 2018 sem nýverið var haldið í Garðaskóla í Garðabæ kom C sveit Fjölnis skemmtilega á óvart með því að ná bestum árangri allra C sveita á mótinu. Í skáksveitinni eru mjög ungir krakkar sem eiga það sameiginlegt að mæta nær undantekningarlaust á allar skákæfingar Fjölnis á fimmtudögum. Sú yngsta í skáksveitinni heitir Emilía Embla og er aðeins 6 ára  gömul. Hún hlaut 5 vinninga í 7 skákum. Í skáksveitinni eru þau Sindri Snær Rimaskóla, Eiríkur…

11.12 2018

Skákdeild Fjölnis leiðir Íslandsmót skákfélaga

12.11 2018

Skákdeild Fjölnis byrjar best allra liða í 1. deild

10.11 2018

A sveit Fjölnis með forystu eftir 1. umferð

Íslandsmót skákfélaga 2018 - 2019 hófst 8. nóv. í hátíðarsal Rimaskóla með keppni í 1. deild. A sveit Fjölnis hóf keppni með látum og vann í 1. umferð lið Hugins…

08.11 2018 Lesa meira...

Fullt hús á Halloween-skákæfingu

Rúmlega 40 áhugasamir skákkrakkar mættu á "Halloween" skákæfingu Fjölnis í Rimaskóla. Teflt var í tveimur flokkum og hörð barátta um eftirsótt verðlaunasæti allan tímann. Í skákhléi var skákkrökkunum boðið upp á…

26.10 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.