Skák | FRÉTTIR

Góður árangur Fjölniskrakka á skóla-og unglingamótum í skák

Nemendur Rimaskóla, drengir og stúlkur, gerðu það gott á Jólaskákmóti grunnskóla Reykjavíkur þegar 5 skáksveitir skólans unnu til verðaluna í aldursflokkum 1. – 4. bekkur og 5. – 7. bekkur. Rimaskólastúlkur sigruðu örugglega í báðum stúlknaflokkunum og drengirnir í 5. – 7. bekk héldu forustunni í opna flokknum á mótinu frá upphafi til enda. Tvær aðrar skáksveitir skólans hlutu bronssæti og unnu til verðlauna. Allir þessir krakkar æfa skák í Rimaskóla og með Skákdeild Fjölnis á miðvikudögum. Á Íslandsmóti unglingasveita…

12.12 2017

Heimsmeistarinn og Evrópumeistarinn gengu til liðs við skákdeildina í sumar

11.12 2017

Góður árangur skákdeildar Fjölnis á EM í Tyrklandi

18.10 2017

Stórsigur Fjölnismanna á sveit Kosovo

Svo skemmtilega vildi til í gær 9. okt. að við taflborðin á EM skákfélaga í Tyrklandi áttust við Skákdeild Fjölnis og taflfélag frá Kosovo. Líkt og á Laugardalsvelli vannst íslenskur…

10.10 2017 Lesa meira...

Skákdeild Fjölnis tekur þátt í Evrópumóti skákfélaga - Mætir rússneskri ofursveit í 1. umferð

Það er viðburðardagur í 30 ára sögu Fjölnis í dag 8. október þegar lið félagsins í hópíþrótt tekur í fyrsta sinn þátt í Evrópukeppni. Skákdeild Fjölnis er sú fyrsta sem fær…

08.10 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.