Skák | FRÉTTIR

Fjölmenni á Miðgarðsmótinu. Strákarnir í 7. bekk sigruðu 3. árið í röð

A sveit Rimaskóla í skák sigraði á fjölmennu Miðgarðsmóti sem haldið var í hátíðarsal Rimaskóla 16. mars. Miðgarðsmótið er skákmót á milli grunnskólanna í Grafarvogi og að þessu sinni sendu 5 skólar alls 12 sveitir til leiks. Sigursveit Rimaskóla er skipuð 6 drengjum úr 7. bekk sem voru að landa sínum 3 sigri á þremur árum. Teflt var í tveimur 6 sveita riðlum og keppt um sæti í úrslitaeinvígi í lokin. A sveitin sigraði Unglingasveit Rimaskóla í lokaviðureign mótsins með…

16.03 2018

Flott frammistaða Fjölnis á Íslandsmóti skákfélaga

07.03 2018

Sæmundur barna-og unglingameistari Reykjavíkur í skák

26.02 2018

Oliver Aron Norðurlandameistari í skák á 30 ára afmælisdegi Fjölnis

Hinn tvítugi og efnilegi skákmeistari Fjölnis, Oliver Aron Jóhannesson varð í dag Norðurlandameistari 20 ára og yngri í skólaskák. Norðurlandamótið var að þessu sinni haldið í Finnlandi. Oliver Aron var…

11.02 2018 Lesa meira...

Þátttökusprengja á TORG skákmótinu

Það voru hvorki fleiri né færri en 119 grunnskólakrakkar sem skráðu sig til leiks á TORG skákmót Skákdeildar Fjölnis sem haldið var í Rimaskóla á afmælisdegi Friðriks Ólafssonar, Skákdegi íslands. Afmælisbarnið sjálft,…

29.01 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.