Skák | FRÉTTIR

Dagur Ragnarsson í 1. - 2. sæti alþjóðlegu skákmóti í Svíþjóð

Hinn 21 árs gamli Dagur Ragnarsson (2249) skákmeistari Fjölnis vann það afrek á alþjóðlega skákmótinu Västerås Open að ná 1.-2. sæti mótsins. Dagur vann 7 skákir af 8. Aðeins Pia Cramling fv. heimsmeistari kvenna náði að leggja Dag að velli. Það var stórmeistarinn Yuri Solodovnichenko (2554) sem deildi 1. sætinu með Degi en alls voru keppendur 180 í Opnum flokki. Dagur fékk hagstæð peningaverðlaun fyrir frammistöðuna og hækkar á stigum um 47 stig. Þetta er ábyggilega besta frammistaða íslensks skákmanns á…

03.10 2018

Skólameistarinn sigraði á fyrstu æfingu Fjölnis

18.09 2018

Skákæfingar Fjölnis færast yfir á fimmtudaga

04.09 2018

Skákdeild Fjölnis fékk styrk úr Jafnréttissjóði Íslands

Ásmundur Einar Daðason velferðarráðherra afhenti Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis 500.000 kr styrk úr Jafnréttissjóði Íslands við formlega athöfn á Hótel Borg á kvenréttindadeginum 19. júní. Verkefni skákdeildarinnar nefnist „Sterkar…

20.06 2018 Lesa meira...

Nansý valin í landslið Íslands á Ólympíuskákmótið í haust

Norðurlandameistari stúlkna, hin 16 ára Nansý Davíðsdóttir í Skákdeild Fjölnis, mun keppa með landsliði Íslands í kvennaflokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu sem fram fer 24. september – 5. október…

20.06 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.