Skák | FRÉTTIR

Skákdeild Fjölnis fékk styrk úr Jafnréttissjóði Íslands

Ásmundur Einar Daðason velferðarráðherra afhenti Helga Árnasyni formanni Skákdeildar Fjölnis 500.000 kr styrk úr Jafnréttissjóði Íslands við formlega athöfn á Hótel Borg á kvenréttindadeginum 19. júní. Verkefni skákdeildarinnar nefnist „Sterkar skákkonur“ og er ætlað að styðja enn frekar metnaðarfullt og fjölbreytt skákstarf stúlkna á aldrinum 6 – 26 ára innan Skákdeildar Fjölnis. Skákdeildin hlaut þessa viðurkenningu líka í fyrra og nýtti þá styrkinn til að senda sjö efnilegar skákstúlkur á alþjóðlegt skákmót í Västerås í Svíþjóð.  Skákdeild Fjölnis hyggst nýta…

20.06 2018

Nansý valin í landslið Íslands á Ólympíuskákmótið í haust

20.06 2018

Afreks-og æfingameistarar skákdeildar 2017 - 2018

04.05 2018

Vetrarstarfi skákdeildar lauk með sumarskákmóti

Sumarskákmót Fjölnis og uppskeruhátíð vetrarstarfsins var á dagskrá skákdeildarinnar laugardaginn 28. apríl. Sumarskákmótið var fjölmennt að vanda enda mörg áhugaverð verðlaun og verðlaunagripir í boði. Auk æfingafélaga í Fjölni mættu margir af sterkustu skákkrökkum landsins…

02.05 2018 Lesa meira...

Nansý Norðurlandameistari stúlkna

Nansý Davíðsdóttir nemandi í 10-RI varð Norðulandameistari stúlkna skák á æsispennandi móti sem háð var í Borgarnesi um helgina. Nansý var fyrirfram stigahæst í sínum flokki og byrjaði mótið með látum.…

30.04 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.