Skák | FRÉTTIR

04.05 2018

Afreks-og æfingameistarar skákdeildar 2017 - 2018

Á fjölmennu sumarskákmóti Fjölnis í lok apríl var kunngjört um hvaða skákkrakkar hef'ðu verið valdir sem afreks-og æfingameistari skákdeildarinnar í vetur. Sara Sólveig Lis, Íslands-og Reykjavíkurmeistari með stúlkunum í Rimaskóla var tilnefnd afreksmeistari og Ríkharður Skorri Ragnarsson, einn af mörgum sterkum skákkrökkum f. 2005 í Rimaskóla var valinn æfingameistari fyrir frábæra æfingsókn og frammistöðu. Bæði fengu þau afhenda verðlaunagripi sem Rótarýklúbbur Grafarvogs færði þeim að gjöf. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.