Skák | FRÉTTIR

26.10 2018

Fullt hús á Halloween-skákæfingu

Rúmlega 40 áhugasamir skákkrakkar mættu á "Halloween" skákæfingu Fjölnis í Rimaskóla. Teflt var í tveimur flokkum og hörð barátta um eftirsótt verðlaunasæti allan tímann. Í skákhléi var skákkrökkunum boðið upp á gómsæta skúffuköku og í lok æfingar fengu allir þátttakendur gjöf frá tarantúlunni Kollu. Kolla mætir árlega á Halloweenæfingu Fjölnis og gerir allt til þess að bregða krökkunum í upphafi æfingar. Skákæfingar Fjölnis eru fjölsóttar enda skákin skemmtileg. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.