Skák | FRÉTTIR

20.06 2018

Nansý valin í landslið Íslands á Ólympíuskákmótið í haust


Norðurlandameistari stúlkna, hin 16 ára Nansý Davíðsdóttir í Skákdeild Fjölnis, mun keppa með landsliði Íslands í kvennaflokki á Ólympíuskákmótinu í Batumi í Georgíu sem fram fer 24. september – 5. október n.k.

Björn Ívar Karlsson, landsliðþjálfari, er liðsstjóri og valdi liðið.

Lenka Ptácníková (2230)  Guðlaug Þorsteinsdóttir (1983)  NANSÝ DAVÍÐSDÓTTIR (1945)  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1900)  Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir (1721)

Nansý er að tefla á sínu fyrsta Ólympíuskákmóti en allir hinar fjórar eru þrautreyndar landsliðskonur. Myndin af Nansý var tekin á Reykjavíkurskákmótinu 2012. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.