Skák | FRÉTTIR

10.10 2017

Stórsigur Fjölnismanna á sveit Kosovo

Svo skemmtilega vildi til í gær 9. okt. að við taflborðin á EM skákfélaga í Tyrklandi áttust við Skákdeild Fjölnis og taflfélag frá Kosovo. Líkt og á Laugardalsvelli vannst íslenskur stórsigur því að Skákdeild Fjölnis með Héðin Steingrímsson stórmeistara í fararbroddi vann 5,5 - 0,5. Sigurinn reyndist miklu stærri en reiknað var með og fyrsti sigur Umf Fjölnis í Evrópukeppni í hópíþrótt staðreynd. Í dag tefla Fjölnismenn við sterka skáksveit frá Ísrael.  

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.