Skák | FRÉTTIR

12.11 2015

Styttist í TORG skákmótið í Rimaskóla

TORG skákmót Fjölnis hefst í hátíðarsal Rimaskóla á laugardag kl. 11:00. Nú hefur Nói Síríus gengið í lið með Emmess varðandi veitingar í skákhléi. Nammi namm. Ókeypis þátttaka fyrir alla grunnskólanemendur. Mætum tímanlega - Skráning á staðnum. Sex umferðir. Rúmlega 20 verðlaun frá Emmess og fyrirtækjum á TORGINU Hverafold. Skák er skemmtileg - Verum með á skákmótinu. 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.