Myndir

Created with flickr badge.

Sund | FRÉTTIR

Skriðsundsnámskeið  í Grafarvogslaug

Nýtt skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst í Grafarvogslaug strax eftir Páska. Námskeiðið byrjar 3. apríl og endar 15. maí.

  • Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00 til 21:00.
  • Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti.
  • Við bjóðum síðan upp á einn aukatíma, þrem vikum eftir að námskeiðinu lýkur.
Námskeiðið kostar kr. 15.000 (11 skipti), aðgangseyrir ofan í laugina er ekki innifalinn í æfingagjaldinu. Þjálfari: Daniel Hannes Pálsson sími: 699-2656 Skráning á https://fjolnir.felog.is  Ef að það vakna einhverjar spurningar endilega sendið póst á…
22.03 2018

Skriðsundsnámskeið  í Grafarvogslaug

22.03 2018

Fullorðins skriðsundsnámskeið

01.03 2018

Málmtæknimót - Vormót 2018

Sundmót Sunddeildar Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug  3.-4. mars 2018 Sundmenn úr Afrekshópum í Laguardal og í Hákörlum og Háhyrningum keppa á mótinu og okkur vantar foreldra til að hjálpa…

28.02 2018 Lesa meira...

Sundæfingar 2018

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Æfingar og námskeið hjá Sundskóla Fjölnis hefsta á ný 8.janúar 2018 Æfingartaflan okkar er eins og hún var á…

03.01 2018 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.