Myndir

Created with flickr badge.

Sund | FRÉTTIR

Málmtæknimót Fjölnis 2017

Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug helgina 9..desember 2017.  Mótið er fyrir 14 ára og yngri. Sundmenn í Afrekshóp, Hákörlum, Háhyrningum og Höfrungum geta tekið þátt í mótinu. Sundmenn skrá sig hjá sínum þjálfara. Foreldrar eru hvattir til að koma og hjálpa til við framkvæmd mótsins. Keppt verður í 25 metra laug í þremur hlutum á tveimur hlutum. Keppnishlutar                      Laugardagur 9. des.  Fyrir hádegi  - Upphitun kl. 08:10 - Mót kl.…

09.11 2017

Ný-námskeið að hefjast

23.10 2017

Sunddeild Fjölnis fyrirmyndardeild ÍSÍ

22.09 2017

Skráningar í Sunddeild Fjölnis

Núna ætti skráningarkerfið okkar að vera uppfært með nýjum æfingatöflum og viljum við biðja alla sem ætla að synda með okkur í vetur að skrá sig sem fyrst.

Sundskóli Fjölnis

Skipulagsbreytingar eru hjá sundskólanum í vetur og þurftum við því að breyta æfingatöflu vetrarins og hópaskipulagi. Biðjum við alla þá aðstandendur sem þegar hafa skráð börnin sín afsökunar á því…

25.08 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.