Myndir

Created with flickr badge.

Sund | FRÉTTIR

Vikar keppir í Litháen

Vikar Máni Þórsson sundkappi úr Sunddeild Fjölnis tekur nú þátt í International Childrens´s Games (ICG) sem er alþjóðlegt íþróttamót Ungmenna sem IBR og Reykjavík taka reglulega þátt í.  Mótið er að þessu sinni haldið í Litháen, nánar til tiltekið Kaunas sem er heimabær Rūta Meilutytė. Auk Vikars taka fimm aðrir sundmenn þátt í mótinu:  Logi, Svava Þóra og Tómas úr Sunddeild KR og Fanney Lind og Halldór Björn frá Sundfélaginu Ægi. Hér er hægt að fylgjast með krökkunum á mótinu.…

05.07 2017

3ja sæti á AMÍ

27.06 2017

Aldursflokkamót Íslands 2017

23.06 2017

Kristinn á Smáþjóðarleikum

Kristinn Þórarinsson keppti með Íslenska landsliðinu í sundi á Smáþjóðaleikum sem haldnir voru í San Marínó í síðustu viku.  Erfiðlega gekk fyrir hópinn að komast á leiðarenda enn eftir Flug,…

09.06 2017 Lesa meira...

Vorhátíð Sunddeildar Fjölnis 2017

Vorhátið Sunddeildar Fjölnis 2017 verður haldin uppstigningardag 25. maí í Grafarvogslauginni að Dalhúsum 2. Dagskrá fimmtud. 25. maí Innilaug (12.5,m) – Sæhestar 1 og Skjaldbökur Mæting kl. 10:00 Sundsýning –…

16.05 2017 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.