Sund | FRÉTTIR

Vikar keppir í Litháen

Vikar Máni Þórsson sundkappi úr Sunddeild Fjölnis tekur nú þátt í International Childrens´s Games (ICG) sem er alþjóðlegt íþróttamót Ungmenna sem IBR og Reykjavík taka reglulega þátt í.  Mótið er að þessu sinni haldið í Litháen, nánar til tiltekið Kaunas sem er heimabær Rūta Meilutytė. Auk Vikars taka fimm aðrir sundmenn þátt í mótinu:  Logi, Svava Þóra og Tómas úr Sunddeild KR og Fanney Lind og Halldór Björn frá Sundfélaginu Ægi. Hér er hægt að fylgjast með krökkunum á mótinu.…

05.07 2017 | Sund LESA MEIRA

3ja sæti á AMÍ

Krakkarnir okkar úr Sunddeild Fjölnis stóðu sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) þar sem þau kepptu undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR)  ásamt KR og Ármanni. Saman enduðum við í þriðja sæti í heildarstigakeppninni og eignuðumst nokkra aldursflokkameistara.  Krakkarnir okkar úr Sunddeild Fjölnis stóðu sig öll með miklum sóma, voru að bæta sína bestu tíma og berjast til síðasta stigs.  Ingvar Orri Jóhannesson vann silfur í 100m bringusundi og Arna Maren Jóhannesdóttir vann brons í 100m og 200m baksundi.  Auk þess…

27.06 2017 | Sund LESA MEIRA

Aldursflokkamót Íslands 2017

AMÍ, Aldursflokkamót Íslands, fer fram um í Laugardalslaug í dag og stendur yfir alla helgina.  Þetta er síðasta mót sundtímabilsins og það stærsta fyrir sundmenn 17 ára og yngri. Alls synda 15 sundmenn frá Sunddeild Fjölnis og keppa saman undir merkjum ÍBR (Íþróttabandalags Reykjavíkur) ásamt sundmönnum úr Ármanni og KR.   Mótið er bæði stigakeppni milli félag og eintaklinkskeppni þar sem keppt erum Aldurflokkameistara titil í 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15-17 ára. Hvetjum alla til að koma…

23.06 2017 | Sund LESA MEIRA

Kristinn á Smáþjóðarleikum

Kristinn Þórarinsson keppti með Íslenska landsliðinu í sundi á Smáþjóðaleikum sem haldnir voru í San Marínó í síðustu viku.  Erfiðlega gekk fyrir hópinn að komast á leiðarenda enn eftir Flug, rútuferð, bátsferð, flug og rútuferð komust þau loks á leiðarenda.  Kristinn hafnaði í 4 sæti í 200m baksundi og 100m bringusundi og varð í 6.sæti í 100m baksundi.  Kristinn endaði svo með silfurverðlaun í 4x100m skriðsundi á nýju landsmeti og slógu þeir þar 10 ára gamalt met. Auk hans voru…

09.06 2017 | Sund LESA MEIRA

Vorhátíð Sunddeildar Fjölnis 2017

Vorhátið Sunddeildar Fjölnis 2017 verður haldin uppstigningardag 25. maí í Grafarvogslauginni að Dalhúsum 2. Dagskrá fimmtud. 25. maí Innilaug (12.5,m) – Sæhestar 1 og Skjaldbökur Mæting kl. 10:00 Sundsýning – Krakkarnir sýna hvað þau hafa lært í vetur   25m (Tvær ferðir) skrið 25m (Tvær ferðir) baksund Eftir sundsýningu er verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykk.   Útilaug (25m) – Selir, Höfrungar, Háhyrningar, Hákarlar og Afrekshópur (Laugardal) upphitun kl. 12:00 og mót kl. 13:00 Greinar: - Hver sundmaður…

16.05 2017 | Sund LESA MEIRA

Sumarnámskeið Sunddeildar Fjölnis

Sunddeild Fjölnis býður í sumar upp á sundnámskeið í Grafarvogslaug. Líkt og áður sér Gunna Baldurs um kennsluna auk þess sem aðstoðarfólk verður í lauginni. Aðstoðarfólk tekur við börnum í sturtunni og skilar þangað inn að kennslu lokinni.   Eftirfarandi námskeið verða í boði sumarið 2017: Tímabil:                         Dagafjöldi:          Verð: 12. júní – 23. júní           (10 dagar)            7.800 kr. 26.júní – 7. júlí              (10 dagar)            7.800 kr. 10. júlí – 21. júlí            (10 dagar)            7.800 kr. 24.…

12.05 2017 | Sund LESA MEIRA

“Live” Úrslit frá Sundmóti Fjölnis

Hér getið þið nálgast "Live" úrslit og Keppendalista á Sudmóti Fjölis >>> Sundmót Fjölnis 2017 - "Live" Úrslit og Keppedlisti Minnum einnig á SplashMe appið sem hægt er að nálgast blæði fyrir Addroid og Apple. Tímasetningar eru sem hér segir: I.Hluti Laugard. 4.mars Upph. kl. 8.10 Mót kl. 9:00 II.Hluti Laugard.4.mars Upph. kl. 14.00 Mót kl. 15.00 III.Hluti Sunnud. 5.mars Upph. kl. 9.00 Mót kl. 10:00

03.03 2017 | Sund LESA MEIRA

Sundmót Sunddeildar Fjölnis

verður haldið í Laugardalslaug  4.-5. mars 2017 Sundmenn í Afrekshóp (Laugardal), Hákarla og Höfrungahóp taka þátt í þessu verkefni í samráði við þálfara. Mótið er haldið í þremur hlutum.  Tveimur á laugardag og einum á sunnudag.  Mjög mikilvægt að að foreldrar og forráðamenn hjálpi okkur við framkvæmd á mótinu.  Tímasetningar eru sem hér segir: I.Hluti Laugard. 4.mars Upph. kl. 8.10 Mót kl. 9:00 II.Hluti Laugard.4.mars Upph. kl. 14.00 Mót kl. 15.00 III.Hluti Sunnud. 5.mars Upph. kl. 9.00 Mót kl. 10:00

Uppskeruhátið og Rvk.mót

Um næstu helgi verður Reykjavíkurmeistaramót í sundi.  Sundmenn úr Afrekshóp og Hákörlum taka þátt í mótinu. Mótið verður í Laugardalslaug föstud. og Laugard. 13-14.janúar Sunnudaginn 15. janúar verður árleg uppskeruhátíð sunddeildarinnar. Uppskeruhátíðin er fyrir alla hópa.  Við hefjum dagskrá stundvíslega klukkan 15 í Dalhúsum, efri hæð. Gengið er inn fótboltavallarmegin við húsið.  Hefðin er sú að allir koma með eitthvað að snæða á hlaðborð og stjórnin útvegar kaffi og önnur drykkjarföng.  Á uppskeruhátíðinni eru veittar viðurkenningar og verðlaun fyrir afrek…

09.01 2017 | Sund LESA MEIRA

Gleðilegt ár

Sundæfingar hefjast nú á nýju ári.  Afrekshópurinn í Laugardal, Hákarlar, Höfrungar og Háhyrningar hófu æfingar í gær 2.janúar.  Æfingar eru á sömu tímum og fyrir áramót. Fyrsta sundmót ársins er svo Reykjavíkurmeistaramótið 13.-14.janúar. Allir sundmenn þurfa að skrá sig á https://fjolnir.felog.is/ Sundskóli Fjölnis hefst mánudaginn 9.janúar Einhver pláss eru laus og þeir sem vilja byrja í námskeiðum í Sundskólanum er bent á að hafa samband við Gunnu þjálfara með tölvupósti á: robbigun@simnet.is eða í síma: 8621845

03.01 2017 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.