Sund | FRÉTTIR

Málmtæknimót Fjölnis 24 nóv 2018

20 ára afmælismót Sunddeildar Fjölnis

  Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug, laugardaginn 24. nóvember 2018   Keppt verður í 25 metra laug í tveimur hlutum. Keppnishlutar                     

Laugardagur 24. nóvember Upphitun kl. 08:15 Mót kl. 09:00
Laugardagur 24. nóvember Upphitun kl. 14:00 Mót…
19.11 2018 | Sund LESA MEIRA

Ungbarnasund.

Ungbarnasund sunddeildar Fjölnis í Grafarvogslaug. Sunddeild Fjölnis fer nú aftur af stað með ungbarnasund í Grafarvogslaug, en það hefur legið niðri í nokkur ár.  Fabio La Marca er íþrótta- og heilsufræðingur og grunnskólakennari sem gengið hefur í hóp þjálfara Fjölnis og mun bjóða upp á námskeið á laugardagsmorgnum frá kl 10 til 12.  Námskeiðin verða 3 og eru þau skipt upp eftir aldri.  Fyrstu tvö námskeiðin eru fyrir börn 3 til 6 mánaða en síðan er eitt námskeið fyrir börn…

21.09 2018 | Sund LESA MEIRA

Garpasund og skriðsundsnámskeið fullorðna í Grafarvogslaug.

Sjá link, Skriðsundsnámskeið fullorðna í Grafarvogslaug. Egló Ósk Gústafsdóttir verður þjálfari á skriðsundsnámskeiðunum og einnig mun hún þjálfa Garpasundið. Eygló Ósk er tvöfaldur Olympíufari, margfaldur Íslandsmeistari, Íslands- og norðurlandamethafi, hún var kjörin íþróttamaður ársins 2015.  

27.08 2018 | Sund LESA MEIRA

Velkominn Jacky !

Jacky Pellerin skrifaði undir samning sem afreks- og yfirþjálfari sundeildarinnar fimmtudaginn 28. júní :-) hann mun hefja störf 1. ágúst.  Við bjóðum Jacky hjartanlega velkominn og hlakkar okkur mikið til að vinna með honum við að efla deildina og koma Fjölnir aftur meðal stærstu og sterkustu sunddeilda landsins. Jacky er mikill fengur fyrir deildina okkar, hann er vel mentaður þjálfari með mikla reynslu bæði sem yfirþjálfari og afreksþjálfari. Sjáumst í haust, kveðja stjórn sunddeildar Fjölnis.

03.07 2018 | Sund LESA MEIRA

AMÍ 2018

Aldurflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) fór fram í blíðskaparveðri á Akureyri um helgina.  Alls tóku níu sundmenn þátt í mótinu í ár frá Sunddeild Fjölnis og stóðu þau sig að vanda mjög vel.  Mikið um persónulega bætingar og margir að næla sér í stig fyrir Íþróttabandalag Reykjavíkur, enn að líkt og í fyrra keptum við saman með Sunddeild Ármanns og Sunddeild KR undir merkjum ÍBR. Fremstur í flokki var Ingvar Orri Jóhannesson sem nældi sér í 4 silfur og eitt brons í…

26.06 2018 | Sund LESA MEIRA

Takk fyrir veturinn

Nú er Sundskóla Fjölnis lokið í vetur og þökkum við kærlega fyrir veturinn það var rosalega gaman að sjá hvað allir stóðu sig vel á sundsýningunum í síðustu viku og við hlökkum til að sjá ykkur aftur á næsta sundári. Höfrungar munu synda út þessa viku og svo eru þeir komnir í frí.  Hákarlar og Háhyrningar synda fram yfir skólalok og Hákarlar sem eru að keppa á AMÍ synda fram að AMÍ sem er í lok júní. Nánar auglýst á…

28.05 2018 | Sund LESA MEIRA

Grafarvogslaug lokuð 7.-11.maí

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður  Grafarvogslaug  lokuð vikuna 7. – 11. maí 2018 vegna viðhalds og framkvæmda. Allar sundæfingar falla því niður í lauginni 7.-11.maí. ÆFINGAR HEFJAST AFTUR SAMKV. PLANI  MÁNUDAGINN 14.MAÍ. Kv. Þjálfarar

03.05 2018 | Sund LESA MEIRA

Fjölnir fagnar lengri helgaropnunartíma

Það er ánægjulegt fyrir íþróttaiðkendur félagsins og alla íbúa Grafarvogs að nú verður helgaropnunartími Grafarvogslaugar lengdur og opið verður til 22.00 föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Lengdur opnunartími í Grafarvogslaug byrjar í dag, föstudag og hvetjum við alla til að nýta sér strax þennan lengda helgaropnuartíma og skella sér í sund um helgina.   Til viðbótar við það að sundlaugin er heimæfingar og keppnislaug Sunddeildar Fjölnis þá skiptir sundlaugin allar deildir félagsins miklu máli enda fátt betra en það fyrir alla…

06.04 2018 | Sund LESA MEIRA

Skriðsundsnámskeið  í Grafarvogslaug

Nýtt skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst í Grafarvogslaug strax eftir Páska. Námskeiðið byrjar 3. apríl og endar 15. maí.

  • Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00 til 21:00.
  • Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti.
  • Við bjóðum síðan upp á einn aukatíma, þrem vikum eftir að námskeiðinu lýkur.
Námskeiðið kostar kr. 15.000 (11 skipti), aðgangseyrir ofan í laugina er ekki innifalinn í æfingagjaldinu. Þjálfari: Daniel Hannes Pálsson sími: 699-2656 Skráning á https://fjolnir.felog.is  Ef að það vakna einhverjar spurningar endilega sendið póst á…
22.03 2018 | Sund LESA MEIRA

Skriðsundsnámskeið  í Grafarvogslaug

Nýtt skriðsundsnámskeið fyrir fullorðna hefst í Grafarvogslaug strax eftir Páska. Námskeiðið byrjar 3. apríl og endar 15. maí.

  • Æfingarnar verða á þriðjudögum og fimmtudögum kl 20:00 til 21:00.
  • Námskeiðið er 5 vikur eða 10 skipti.
  • Við erum síðan með 1 aukatíma, 3 vikum eftir að námskeiðinu lýkur.
Námskeiðið kostar kr. 15.000 (11 skipti), aðgangseyrir ofan í laugina er ekki innifalinn Þjálfarar: Daniel Hannes Pálsson sími: 699-2656 Skráning á https://fjolnir.felog.is  Ef að það vakna einhverjar spurningar endilega sendið póst á…
22.03 2018 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.