Sund | FRÉTTIR

“Live” Úrslit frá Sundmóti Fjölnis

Hér getið þið nálgast "Live" úrslit og Keppendalista á Sudmóti Fjölis >>> Sundmót Fjölnis 2017 - "Live" Úrslit og Keppedlisti Minnum einnig á SplashMe appið sem hægt er að nálgast blæði fyrir Addroid og Apple. Tímasetningar eru sem hér segir: I.Hluti Laugard. 4.mars Upph. kl. 8.10 Mót kl. 9:00 II.Hluti Laugard.4.mars Upph. kl. 14.00 Mót kl. 15.00 III.Hluti Sunnud. 5.mars Upph. kl. 9.00 Mót kl. 10:00

03.03 2017 | Sund LESA MEIRA

Sundmót Sunddeildar Fjölnis

verður haldið í Laugardalslaug  4.-5. mars 2017 Sundmenn í Afrekshóp (Laugardal), Hákarla og Höfrungahóp taka þátt í þessu verkefni í samráði við þálfara. Mótið er haldið í þremur hlutum.  Tveimur á laugardag og einum á sunnudag.  Mjög mikilvægt að að foreldrar og forráðamenn hjálpi okkur við framkvæmd á mótinu.  Tímasetningar eru sem hér segir: I.Hluti Laugard. 4.mars Upph. kl. 8.10 Mót kl. 9:00 II.Hluti Laugard.4.mars Upph. kl. 14.00 Mót kl. 15.00 III.Hluti Sunnud. 5.mars Upph. kl. 9.00 Mót kl. 10:00

Uppskeruhátið og Rvk.mót

Um næstu helgi verður Reykjavíkurmeistaramót í sundi.  Sundmenn úr Afrekshóp og Hákörlum taka þátt í mótinu. Mótið verður í Laugardalslaug föstud. og Laugard. 13-14.janúar Sunnudaginn 15. janúar verður árleg uppskeruhátíð sunddeildarinnar. Uppskeruhátíðin er fyrir alla hópa.  Við hefjum dagskrá stundvíslega klukkan 15 í Dalhúsum, efri hæð. Gengið er inn fótboltavallarmegin við húsið.  Hefðin er sú að allir koma með eitthvað að snæða á hlaðborð og stjórnin útvegar kaffi og önnur drykkjarföng.  Á uppskeruhátíðinni eru veittar viðurkenningar og verðlaun fyrir afrek…

09.01 2017 | Sund LESA MEIRA

Gleðilegt ár

Sundæfingar hefjast nú á nýju ári.  Afrekshópurinn í Laugardal, Hákarlar, Höfrungar og Háhyrningar hófu æfingar í gær 2.janúar.  Æfingar eru á sömu tímum og fyrir áramót. Fyrsta sundmót ársins er svo Reykjavíkurmeistaramótið 13.-14.janúar. Allir sundmenn þurfa að skrá sig á https://fjolnir.felog.is/ Sundskóli Fjölnis hefst mánudaginn 9.janúar Einhver pláss eru laus og þeir sem vilja byrja í námskeiðum í Sundskólanum er bent á að hafa samband við Gunnu þjálfara með tölvupósti á: robbigun@simnet.is eða í síma: 8621845

03.01 2017 | Sund LESA MEIRA

Kristinn á HM í sundi

Kristinn Þórarinsson úr Sunddeild Fjölnis, tók þátt í Heimsmeistaramóti í sundi sem fram fór í Windsor í Kanada í síðustu viku.  Kristinn keppti í 5 einstaklingsgreinum, 50, 100 og 200 metra baksundi og 100 og 200m fjórsundi.  Hann var að bæta sinn besta tím í 100m fórsundi og var rétt við sitt besti í hinum greinunum.  Einnig keppti hann í 3 boðsundum sem settu þrjú ný Íslandsmet.  4x50m skrið, 4x50m. fjór og 4x100m fjór. Flottur árangur hjá þessum unga og…

13.12 2016 | Sund LESA MEIRA

Málmtæknimótið gekk vel

Málmtæknimót Fjölnis fór fram um helgina í Laugardalslaug um síðasliðina helgi. Alls tóku um 290 sundmenn þátt í mótinu frá 13 mismunandi félögum og stundu sér 1150 sinnum í laugina. Frá Sunddeild Fjölnis tóku tæplega 30 krakkar þátt í mótinu og stóðu sig öll frábærlega vel.  Mikið um persónulega sigra og voru þau öll að bæta sína bestu tíma.  Gaman að sjá alla þessa flottu ungu krakka sem við eigum.  Einnig viljum við þakka þeim foreldrum sem komu og hjálpuðu…

29.11 2016 | Sund LESA MEIRA

6 lágmörk á HM-25

Kristinn Þórarinsson átti frábært mót, náði 6 HM lágmörkum og vann 4 Íslandsmeistaratitla og eitt silfur.  HM lágmörkin komu í öllum einstaklingsgreinunum sem hann tók átt í 50, 100 og 200m baksundi, 100 og 200m fjórsundi.  Auk þess synti hann undir lágmarki í 100m skriðsundi í fyrsta sprett í boðsundi.  Einnig setti hann Fjölnismet í 200m baksundi, 200m fjórsundi og 100m skriðsundi. Á lokahófi mótsins var hann svo valinn sundmaður mótsins fyrir besta árangur í karlaflokki. Það veður spennandi að…

22.11 2016 | Sund LESA MEIRA

Málmtæknimót Fjölnis

verður haldið í Laugardalslaug helgina 26.-27.nóvember 2016 Keppt verður í 25 metra laug í þremur hlutum á tveimur dögum.

>>> BEIN ÚRSLIT og Keppendalisti <<< Nánari upplýsingar, boðsbréf, splash skrár, Live-úrslit ofl. má einnig finna á swimrankings  https://www.swimrankings.net/index.php?page=CalendarDetail&CalendarId=115092985 Keppnishlutar I.hluti Laugardagur 26. nóvember Upphitun kl. 08:10 Mót kl. 09:00 II.hluti Laugardagur 26. nóvember Upphitun kl. 14:00 Mót kl. 15:00 III.hluti Sunnudagur 27. nóvember Upphitun kl. 09:00 Mót kl. 10:00 ATH..röng timasetning vat send út i 3.…

02.11 2016 | Sund LESA MEIRA

Grafarvogslaug lokuð

ATH !!!! Allar æfingar falla niður í Grafarvogslaug mánudaginn 24.október þar sem laugin er lokuð vegna viðgerða.

23.10 2016 | Sund LESA MEIRA

Nýr Sæhesta hópur

Vegna mikillar aðsóknar í yngstu hópana í sundi, þá ætlum við að setja nýjan Sæhesta-hóp af stað. Sæhestar er hópur fyrir 4 - 7 ára, þessi hópur er fyrir krakka sem eru komin á flot og þurfa ekki að vera með aðstoð foreldra ofan í. Skráningar í Sæhesta 4 eru í gegnum skráningarkerfi félagsins https://fjolnir.felog.is/ , hópurinn æfir á þriðjudögum og fösutdögum klukkan 17:50 - 18:30 í Grafarvogslaug/innilaug. Námskeiðið hefst 13.september og kostar 27.500 Nánari upplýsingar um námskeiðið gefur Gunna þjálfari í síma 862-1845 

05.09 2016 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 - aefingagjold@fjolnir.is - skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.  Landsbanki Íslands er styrktaraðili og viðskiptabanki Fjölnis.