Sund | FRÉTTIR

Sundæfingar 2018

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða Æfingar og námskeið hjá Sundskóla Fjölnis hefsta á ný 8.janúar 2018 Æfingartaflan okkar er eins og hún var á vorönn,  >>> Æfingatafla fyrir sundskóla Tvö námskeið verða fyrir Krossfiska og Sæhesta eftir áramót. 3. námskeið: 08.01.2018 - 16.03.2018  4. námskeið: 19.03.2018 - 01.06.2018 Verð:13.100 kr pr.námskeið. (1 tími á viku) Skjaldbökur og Selir eru á frá 8.01.2018 - 01.06.2018 Verð: 31.400 kr fyrir önnina. (2 tímar á viku)…

03.01 2018 | Sund LESA MEIRA

Jólafrí hjá Sundskóla Fjölnis

Nú er síðasta vikan okkar fyrir jólafrí hjá Sundskóla Fjölnis og í yngri hópum.  Í tilefni af því verður smá jóla jóla á síðustu æfingunum.    Æfingar hefjast á ný mánudaginn 8.janúar. Höfrungar og Háhyrningar fara einnig í jólafrí enn Afrekshópur og Hákarlar verða með æfingar áfram út næstu viku og milli jóla og nýárs.  Nánar auglýst á Facebook hópum. Opnað verður fyrir skráningar í hópa 1.janúar á https://fjolnir.felog.is/ Hlökkum til að sjá  ykkur aftur á nýju ári. Þjálfarar

12.12 2017 | Sund LESA MEIRA

Málmtæknimót Fjölnis 2017

Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug helgina 9..desember 2017.  Mótið er fyrir 14 ára og yngri. Sundmenn í Afrekshóp, Hákörlum, Háhyrningum og Höfrungum geta tekið þátt í mótinu. Sundmenn skrá sig hjá sínum þjálfara. Foreldrar eru hvattir til að koma og hjálpa til við framkvæmd mótsins. Keppt verður í 25 metra laug í þremur hlutum á tveimur hlutum. Keppnishlutar                      Laugardagur 9. des.  Fyrir hádegi  - Upphitun kl. 08:10 - Mót kl.…

09.11 2017 | Sund LESA MEIRA

Ný-námskeið að hefjast

Ný námskeið hefjast í þessari viku í Sundskólanum.  Örfá pláss eru laus enn námskeiðin hefjast í þessari viku og standa til 15.desember. Krossfiskar – fyrir byrjendur á leikskóla aldri 4-5 ára.  Foreldrar með ofaní.  Námskeiðin eru á miðvikudögum 16:30, 17:10 og 17:50. Sæhestar – Byrjendahópur fyrir 5-6 ára, án foreldra. Tímarnir eru 1x í viku og eru á þriðjud., fimtud. og föstud. Kl. 16:30. Kostnaður er 13.100 kr fyrir 8 vikur Fyrirspurnir á sundskoli.fjolnis@gmail.com Skráning: https://fjolnir.felog.is/ Skriðsundnámskeið fyrir…

23.10 2017 | Sund LESA MEIRA

Sunddeild Fjölnis fyrirmyndardeild ÍSÍ

Sunddeild Fjölnis fyrirmyndardeild ÍSÍ Sunddeild Fjölnis í Grafarvogi fékk endurnýjun viðurkenningar deildarinnar sem fyrirmyndardeild ÍSÍ á foreldrafundi í Pálsstofu á 2. hæð Laugardalslaugar miðvikudaginn 13. september síðastliðinn. Það var Sigríður Jónsdóttir varaforseti ÍSÍ sem afhenti forystumönnum deildarinnar viðurkenninguna. Gaman er að segja frá því að sunddeilin var fyrsta deild félagsins til að gerast fyrirmyndardeild ÍSÍ, deildin var að endurnýja nafnbótina núna eins og fram kemur fyrr í fréttinni.  Í dag eru þrjár deildir félagsins fyrirmyndardeildir sundið, karate og handbolti. Á…

22.09 2017 | Sund LESA MEIRA

Skráningar í Sunddeild Fjölnis

Núna ætti skráningarkerfið okkar að vera uppfært með nýjum æfingatöflum og viljum við biðja alla sem ætla að synda með okkur í vetur að skrá sig sem fyrst. https://fjolnir.felog.is/ Æfingatöflur Vetrarins >>> Sundskóli Fjölnis, Kennsla og æfingar í innilauginni >>> Æfingahópar í útlilaug í Grafarvogi + Garpar og Skriðsundnámskeið Æfingar hjá Hákörlum og Höfrungum hefjast í dag 28.ágúst,  aðrir hópar hefjast 4.sept. >>> Afreskhópur í Laugardal Þið getið líka haft samband við…

28.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Sundskóli Fjölnis

Skipulagsbreytingar eru hjá sundskólanum í vetur og þurftum við því að breyta æfingatöflu vetrarins og hópaskipulagi. Biðjum við alla þá aðstandendur sem þegar hafa skráð börnin sín afsökunar á því ónæði sem af þessu stafar og vonumst jafnframt til að eiga gott samstarf við og með ykkur í vetur. Skrifstofa Fjölnis sendir ykkur upplýsingar um breytingar.  Þið getið líka haft samband við Fríðu á Skrifsofunni í frida@fjolnir.is varðandi breytingar á skráningu. >>> Æfingatímar og Hópaskipulag Sundskóla Fjölnis ÆFINGAR HEFJAST…

25.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Æfingar hefjast á ný

Nú hefjast Sundæfingar á ný eftir sumarfrí. Afrekshópur hefur hafið æfingar af fullum krafti með því að hefja tímabílið á Æfingabúðum á Spáni. >>> Æfingatafla Afrekshóps í Laugardalslaug Ráðin hefur verið nýr þjálfari til þess að sjá um sundæfingar í Grafarvogslauginni.  Hún heitir Elfa Ingvadóttir og hefur töluverða reynslu af þjálfun og bjóðum við hana velkomna til starfa. Tölvupóstur: elfa.ingvadottir@gmail.com   Sími: 691 5495 Þeir sundmenn sem voru í Hákörlum í fyrra hafa nú hafið æfingar niður í Laugardalslaug.  Það gerir…

24.08 2017 | Sund LESA MEIRA

Vikar keppir í Litháen

Vikar Máni Þórsson sundkappi úr Sunddeild Fjölnis tekur nú þátt í International Childrens´s Games (ICG) sem er alþjóðlegt íþróttamót Ungmenna sem IBR og Reykjavík taka reglulega þátt í.  Mótið er að þessu sinni haldið í Litháen, nánar til tiltekið Kaunas sem er heimabær Rūta Meilutytė. Auk Vikars taka fimm aðrir sundmenn þátt í mótinu:  Logi, Svava Þóra og Tómas úr Sunddeild KR og Fanney Lind og Halldór Björn frá Sundfélaginu Ægi. Hér er hægt að fylgjast með krökkunum á mótinu.…

05.07 2017 | Sund LESA MEIRA

3ja sæti á AMÍ

Krakkarnir okkar úr Sunddeild Fjölnis stóðu sig vel á Aldursflokkameistaramóti Íslands (AMÍ) þar sem þau kepptu undir merkjum Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR)  ásamt KR og Ármanni. Saman enduðum við í þriðja sæti í heildarstigakeppninni og eignuðumst nokkra aldursflokkameistara.  Krakkarnir okkar úr Sunddeild Fjölnis stóðu sig öll með miklum sóma, voru að bæta sína bestu tíma og berjast til síðasta stigs.  Ingvar Orri Jóhannesson vann silfur í 100m bringusundi og Arna Maren Jóhannesdóttir vann brons í 100m og 200m baksundi.  Auk þess…

27.06 2017 | Sund LESA MEIRA

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.