Sund | FRÉTTIR

24.08 2017

Æfingar hefjast á ný

Nú hefjast Sundæfingar á ný eftir sumarfrí.

Afrekshópur hefur hafið æfingar af fullum krafti með því að hefja tímabílið á Æfingabúðum á Spáni.

>>> Æfingatafla Afrekshóps í Laugardalslaug

Ráðin hefur verið nýr þjálfari til þess að sjá um sundæfingar í Grafarvogslauginni.  Hún heitir Elfa Ingvadóttir og hefur töluverða reynslu af þjálfun og bjóðum við hana velkomna til starfa.

Tölvupóstur: elfa.ingvadottir@gmail.com   Sími: 691 5495

Þeir sundmenn sem voru í Hákörlum í fyrra hafa nú hafið æfingar niður í Laugardalslaug.  Það gerir það að verkum að sundmenn sem voru í Háhyrningum síðast verða nú Hákarlar og Höfrungar verða Háhyrningar.

Æfingar hjá Hákörlum og Höfrungum hefjast 28.ágúst

>>> Æfingatímar í Útlauginni í Grafarvogi

Þeir sundmenn sem voru í Sela-hópum og Skóla-hóp í fyrra munu svo koma til með að færast upp í Höfrungahóp og hefjast æfingar hjá þeim mánudaginn 4. september.

Enn er verið að ganga frá þjálfaramálum vegna sundkennslu í innlaug (Sundskóla Fjölnis).  Æfingataflan verður að öllum líkindum mjög svipuðu og síðast enn við munum birta hana um leið og við getum.  Áætlað er að hefja Sundskólann 4.september.

Með von um gott samstarf í vetur

kv. Ragnar (raggifri@gmail.com)

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.