Sund | FRÉTTIR

23.06 2017

Aldursflokkamót Íslands 2017

AMÍ, Aldursflokkamót Íslands, fer fram um í Laugardalslaug í dag og stendur yfir alla helgina.  Þetta er síðasta mót sundtímabilsins og það stærsta fyrir sundmenn 17 ára og yngri. Alls synda 15 sundmenn frá Sunddeild Fjölnis og keppa saman undir merkjum ÍBR (Íþróttabandalags Reykjavíkur) ásamt sundmönnum úr Ármanni og KR.   Mótið er bæði stigakeppni milli félag og eintaklinkskeppni þar sem keppt erum Aldurflokkameistara titil í 12 ára og yngri, 13-14 ára og 15-17 ára.

Hvetjum alla til að koma og kíkja á mótið um helgina.

>>> Upplýsingasíða SSÍ 

>>> Bein úrslit frá mótinu 

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.