Sund | FRÉTTIR

12.12 2017

Jólafrí hjá Sundskóla Fjölnis

Nú er síðasta vikan okkar fyrir jólafrí hjá Sundskóla Fjölnis og í yngri hópum.  Í tilefni af því verður smá jóla jóla á síðustu æfingunum.    Æfingar hefjast á ný mánudaginn 8.janúar.
Höfrungar og Háhyrningar fara einnig í jólafrí enn Afrekshópur og Hákarlar verða með æfingar áfram út næstu viku og milli jóla og nýárs.  Nánar auglýst á Facebook hópum.

Opnað verður fyrir skráningar í hópa 1.janúar á https://fjolnir.felog.is/

Hlökkum til að sjá  ykkur aftur á nýju ári.

Þjálfarar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.