Sund | FRÉTTIR

09.06 2017

Kristinn á Smáþjóðarleikum

Kristinn Þórarinsson keppti með Íslenska landsliðinu í sundi á Smáþjóðaleikum sem haldnir voru í San Marínó í síðustu viku.  Erfiðlega gekk fyrir hópinn að komast á leiðarenda enn eftir Flug, rútuferð, bátsferð, flug og rútuferð komust þau loks á leiðarenda.  Kristinn hafnaði í 4 sæti í 200m baksundi og 100m bringusundi og varð í 6.sæti í 100m baksundi.  Kristinn endaði svo með silfurverðlaun í 4x100m skriðsundi á nýju landsmeti og slógu þeir þar 10 ára gamalt met.

Auk hans voru Fjölnis-konurnar Málfríður Sigurhansdóttir í hlutverki fararstjóra sundhópsins og Sarah Buckley sem sunddómari.

Áfram Fjölnir.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.