Sund | FRÉTTIR

09.11 2017

Málmtæknimót Fjölnis 2017

Málmtæknimót Fjölnis verður haldið í Laugardalslaug helgina 9..desember 2017.  Mótið er fyrir 14 ára og yngri.
Sundmenn í Afrekshóp, Hákörlum, Háhyrningum og Höfrungum geta tekið þátt í mótinu.
Sundmenn skrá sig hjá sínum þjálfara.

Foreldrar eru hvattir til að koma og hjálpa til við framkvæmd mótsins.

Keppt verður í 25 metra laug í þremur hlutum á tveimur hlutum.

Keppnishlutar                     
Laugardagur 9. des.  Fyrir hádegi  - Upphitun kl. 08:10 - Mót kl. 09:00
Laugardagur 9. des.  Eftir hádegi  - Upphitun kl. 14:00 -  Mót kl. 15:00

>>> Úpplýsingar til Félaga
>>> Splash Skrá (fyrir Splash Meet-Manager)

Bein Úrslit

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.