Sund | FRÉTTIR

23.10 2017

Ný-námskeið að hefjast

Ný námskeið hefjast í þessari viku í Sundskólanum.  Örfá pláss eru laus enn námskeiðin hefjast í þessari viku og standa til 15.desember.

Krossfiskar – fyrir byrjendur á leikskóla aldri 4-5 ára.  Foreldrar með ofaní.  Námskeiðin eru á miðvikudögum 16:30, 17:10 og 17:50.
Sæhestar – Byrjendahópur fyrir 5-6 ára, án foreldra. Tímarnir eru 1x í viku og eru á þriðjud., fimtud. og föstud. Kl. 16:30.
Kostnaður er 13.100 kr fyrir 8 vikur
Fyrirspurnir á sundskoli.fjolnis@gmail.com
Skráning: https://fjolnir.felog.is/

Skriðsundnámskeið fyrir fullorðna – hefst einnig í þessari viku.  Tímar eru á miðvikudögum og fimmtudögum kl: 19:30-20:30

Fyrirspurnir á elfa.ingvadottir@gmail.com
Skráning: https://fjolnir.felog.is/
Kostnaður er 25.000 kr fyrir 8 vikur (16 skipti)

ATH !! Þeir sem voru í síðasta námskeiði og vilja halda áfram þurfa að skrá sig aftur.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.