Sund | FRÉTTIR

28.08 2017

Skráningar í Sunddeild Fjölnis

Núna ætti skráningarkerfið okkar að vera uppfært með nýjum æfingatöflum og viljum við biðja alla sem ætla að synda með okkur í vetur að skrá sig sem fyrst.

https://fjolnir.felog.is/

Æfingatöflur Vetrarins

>>> Sundskóli Fjölnis, Kennsla og æfingar í innilauginni

>>> Æfingahópar í útlilaug í Grafarvogi + Garpar og Skriðsundnámskeið

Æfingar hjá Hákörlum og Höfrungum hefjast í dag 28.ágúst,  aðrir hópar hefjast 4.sept.

>>> Afreskhópur í Laugardal

Þið getið líka haft samband við Fríðu á skrifstofu Fjölnis frida@fjolnir.is ef þið hafið skráð í hópa áður enn breytingar á tímatöflu voru komnar inn og ef þið eruð í e-h vandræðum með skráningar.

Allar nánari upplýsingar hjá yfirþjálfara: sundskoli.fjolnis@gmail.com eða raggifri@gmail.com

Með von um góðan æfingavetur

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.