Sund | FRÉTTIR

03.01 2018

Sundæfingar 2018

Gleðilegt ár og takk fyrir samstarfið á árinu sem er að líða

Æfingar og námskeið hjá Sundskóla Fjölnis hefsta á ný 8.janúar 2018
Æfingartaflan okkar er eins og hún var á vorönn, 
>>> Æfingatafla fyrir sundskóla

Tvö námskeið verða fyrir Krossfiska og Sæhesta eftir áramót.
3. námskeið: 08.01.2018 - 16.03.2018 
4. námskeið: 19.03.2018 - 01.06.2018
Verð:13.100 kr pr.námskeið. (1 tími á viku)

Skjaldbökur og Selir eru á frá 8.01.2018 - 01.06.2018
Verð: 31.400 kr fyrir önnina. (2 tímar á viku)

Æfingar hófust í þessari viku hjá Afrekshóp og Hákörlum og styttist í Reykjvíkurmótið sem haldið er 12.-13. janúar.

Æfingar hjá Háyrningum og Höfrungum hefst svo 8.janúar.

>>> Æfingatafla - Sundæfingar í Grafarvogslaug

ATH:  ALLIR ÞURFA AÐ SKRÁ SIG A NÝ FYROR VORÖNN

Þeir sem ætla halda áfram að æfa með okkur á nýju ári þurfa allir að skrá sig á ný á skráningasíður 
Fjölnis.  Opnað var fyrir skráningar 1.janúar.
Hvetjum ykkur til að skrá ykkur sem fyrst því það er takmarkaður fjöldi í hópa
Skrá sig hér:  https://fjolnir.felog.is/

Sömur þjálfarar verða með hópana og á vorönn.

Ef það eru e-h spurningar þá endilega hafið samband við þjálfara.

kv.Þjálfarar

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.