Sund | FRÉTTIR

28.05 2018

Takk fyrir veturinn

Nú er Sundskóla Fjölnis lokið í vetur og þökkum við kærlega fyrir veturinn það var rosalega gaman að sjá hvað allir stóðu sig vel á sundsýningunum í síðustu viku og við hlökkum til að sjá ykkur aftur á næsta sundári.
Höfrungar munu synda út þessa viku og svo eru þeir komnir í frí.  Hákarlar og Háhyrningar synda fram yfir skólalok og Hákarlar sem eru að keppa á AMÍ synda fram að AMÍ sem er í lok júní. Nánar auglýst á Fésbókarsíðum hópana og hjá þjálfurum.

Einnig hvetjum við ykkur til þess að kíkja í Sumarsundskólann okkar sem hefst 11.júní.  Námskeiðin standa yfir í tvær vikur í senn, þar sem kennt er 5 daga vikurnar = 10 skipti.

>>> Nánari upplýsingar um Sumarsundskóla Fjölnis 2018

>>> Skráning á https://fjolnir.felog.is/

GLEÐILEG SUMAR !!

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.