Sund | FRÉTTIR

16.05 2017

Vorhátíð Sunddeildar Fjölnis 2017

Vorhátið Sunddeildar Fjölnis 2017 verður haldin uppstigningardag 25. maí í Grafarvogslauginni að Dalhúsum 2.

Dagskrá fimmtud. 25. maí

Innilaug (12.5,m) – Sæhestar 1 og Skjaldbökur

Mæting kl. 10:00

Sundsýning – Krakkarnir sýna hvað þau hafa lært í vetur  

25m (Tvær ferðir) skrið
25m (Tvær ferðir) baksund

Eftir sundsýningu er verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykk.

 

Útilaug (25m) – Selir, Höfrungar, Háhyrningar, Hákarlar og Afrekshópur (Laugardal)

upphitun kl. 12:00 og mót kl. 13:00

Greinar: - Hver sundmaður má synda tvær greinar.

50m. flugsund  
50m. baksund
50m. bringusund
50m. Skriðsund

Eftir keppni er verður boðið upp á grillaðar pylsur og drykk.

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.