Sund

Afrekshópur

Mæta reglulega á æfingar og geta unnir sjálfstætt eftir fyrirmælum þjálfara.  Kunna skil á helstu æfingakerfum og synda réttum hraða á æfingum.  Sérhæfing í sundaðferðum og sjálfstæði í  upphitunar, teygjuæfingar og styrktaræfingum.  Regluleg þátttaka í morgunæfum er nauðsynleg og fjöldi æfingar er í samráði við þjálfara.

 

Helstu áhersluatriði í hegðun

 • Bæta tækni í öllum sundaðferðum
 • Sérhæfðar styrktaræfingar
 • Geta unnið með æfingakerfi og púls
 • Gera sér grein fyrir mikilvægi næringar og hvíldar
 • Þekkja uppbyggingu æfingakerfa til lengri og skemmri tíma

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

 • Fínpússun á tækni í öllum sundaðferðum, Stungum og snúningum
 • Æfingaálag aukið og reglulegar morgunæfingar
 • Sérhæfing og útfærsla keppnissunda
 • Sérhæfð þolþjálfun
 • Sérhæfð styrktarþjálfun
 • Regluleg þátttaka í sundmótum innanlands og erlendis.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.