Sund

Aldursflokkahópur

Mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni fara eftir fyrirmælum þjálfara.  Kunna skil á helstu æfingakerfum og synda réttum hraða á æfingum.  Geta keppt í öllu sundaðferðum auk þess sem þau byrja að sérhæfa sig í sínu aðalsundi.  Kunna upphitunar, teygjuæfingar og styrktaræfingar með eigin þyngd og geta unnið sjálfstætt. Byrjað að kynna morgunæfingar til leiks.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Bæta tækni í öllum sundaðferðum
  • Sérhæfðar styrktaræfingar kynntar
  • Seta sér langtímamarkmið í samráði við þjálfara

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Fínpússun á tækni í öllum sundaðferðum, Stungum og snúningum
  • Unnið að auknu þoli og sprettum.
  • Læra að vinna með æfingakerfi og púls
  • Læra að útfæra sund í keppni.
  • Regluleg þátttaka í Aldurflokka og Opnu sundmótum.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.