Sund

Fitness

Mæta reglulega á æfingar og geta unnir sjálfstætt eftir fyrirmælum þjálfara.  Þurfa að hafa æft sund reglulega og synt áður með Afrekshóp.  Ekki nauðsynlegt að taka þátt í sundmótum enn velkomin að taka þátt ef þau óska þess.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Geta unnið sjálfstætt og synt með sundönnum í Afrekshóp

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Viðhalda þoli, þreki og snerpu
  • Halda tengslum við félaga og sundíþróttina

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.