Sund

Hákarlar

Læra að mæta reglulega á æfingar og kunna allar reglur í sundkeppni og sundstöðu og fara eftir fyrirmælum þjálfara.  Aukin áhersla á þol og læra að taka púls og synda réttu hraða.  Læra að búta niður besta tíma í „Splitt“ og synda á keppnishraða. Kunna setja sér markmið og vita sína bestu tíma í þeim greinum sem þau keppa í. Kunna upphitunar, teygjuæfingar og læra styrktaræfingar með eigin þyngd.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Bæta tækni í öllum sundaðferðum
  • Styrktaræfingar á landi, æfingar með eigin þyngd
  • Vinna að settum markmiðum

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Bæta tækni í öllum sundaðferðum og Fjórsundi.
  • Stungur og snúningar
  • Unnið að auknu þoli og betri tækni
  • Geta skipt um hraða og tíðni
  • Regluleg þátttaka í sundmótum

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.