Sund

Krossfiskar

Í lok námskeiðs á sundmaður að geta farið í gegnum búningsklafa og geta bjargað sér í laug án foreldra.

 

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Að mæta stundvíslega
  • Að læra að fara í gegnum búningsklefa
  • Að haga sér vel og hlusta á þjálfarana

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Læra að fljóta, lega í vatni, Straumlína
  • Öndun, blása í vatnið, staða á höfði.
  • Grunnhreyfingar í skriðsundi
  • Grunnhreyfingar í baksundi
  • Sundtengdir leikir
  • Sundsýning í lok námskeiðs.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.