Sund

Selir

Læra að mæta reglulega á æfingar og þekkja allar fjórar sundaðferðirnar, Flugsund, Baksund, Bringusund og Skriðsund. Geta synt í 25m laug og gert snúninga án þess að stoppa. Geta stungið sér af startpalli og kunna helstu reglur í sundkeppni.

Helstu áhersluatriði í hegðun

  • Vera liði sínu til fyrirmyndar
  • Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum og sundstöðum
  • Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur
  • Læra á æfingaklukku

 

Helstu áhersluatriði í þjálfun

  • Allar sundaðferðir og Fjórsund
  • Stungur og snúningar
  • Sundtengdir leikir
  • Þátttaka í innanfélags- og barnasundmótum

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.