Myndir

Created with flickr badge.

Tennis | FRÉTTIR

Hera Björk íslandsmeistari í tennis 2018

Okkar frábæru tennisstelpur Hera Björk og Georgina Athena unnu góða sigra á íslandsmótinu í tennis um helgina, aðrir keppendur stóðu sig líka vel.  Hera Björk Brynjarsdóttir varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari í tennis, bæði í einliða- og í tvíliðaleik. Hún vann á laugardaginn í undanúrslit á móti Iris Staub 6-2/6-3. Á sunnudeginum spilaði hún í úrslitaleik á móti Önnu Soffiu Grönholm og var það mjög spennandi leikur sem endaði með því að Hera sigraði, 1-6/ 6-3/ 7-6 (7-1) Hera Björk var svo líka íslandsmeistari í tvíliðaleik með Önnu Soffíu. Á miðvikudaginn fer Hera…

13.08 2018

Hera Björk valin tenniskona ársins

20.12 2017

Hera Björk með sinn fyrsta sigur á Fed Cup

27.04 2016

Hera Björk tvöfladur Íslandsmeistari innanhúss.

Íslandsmóti innanhúss lauk í gær í meistaraflokki karla og kvenna. Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og Mjúkboltafélagi Reykjavíkur urðu bæði tvöfaldir Íslandsmeistarar í…

27.04 2016 Lesa meira...

Hera Björk íslandsmeistari í tennis

Hera Björk Brynj­ars­dótt­ir úr tenn­is­deild Fjöln­is og Rafn Kumar Bonifacius úr Hafna- og mjúk­bolta­fé­lagi Reykja­vík­ur urðu Íslands­meist­ar­ar í tenn­is inn­an­húss um helg­ina. Þetta er þriðja árið í röð sem Rafn…

25.04 2016 Lesa meira...
Fleiri fréttir

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.