Tennis | FRÉTTIR

02.01 2015

Hera Björk bikarmeistari í meistaraflokki kvenna.

Jóla- og Bikarmót TSÍ og Tennishallarinnar lauk í gær með hörkuspennandi úrslitaleikjum í meistaraflokki karla og kvenna.


Hera Björk Brynjarsdóttir úr Tennisdeild Fjölnis sigraði Hjördísi Rósu Guðmundsdóttur úr Badmintonfélagi Hafnafjarðar í úrslitaleik í meistaraflokki kvenna í spennandi og jöfnum leik. Hera Björk vann fyrsta settið 6-4 en þá kom Hjördís Rósa sterk tilbaka og vann næsta sett 6-4 þannig að það þurfti oddasett til að knýja fram úrslit. Þriðja settið var hnífjafnt og fór í oddalotu sem Hera Björk sigraði 7-6(3). Í þriðja sæti varð Anna Soffía Grönholm úr Tennisfélagi Kópavogs.


Hér er linkur á frétt á heimasíðu TSÍ http://tennissamband.is/2014/12/hera-bjork-og-rafn-kumar-bikarmeistarar-tsi/

Til baka

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.