Tennis

Um deildina

Tennisdeild Fjölnis er með sína aðalstarfsemi í Tennishöllinni í Kópavogi en það kemur vegna aðstöðuleysis í Grafarvogi, en í Kópavogi eru þrír vellir og kennt 5 skipti í viku.

Einnig er reynt að kenna í Borgarskóla einu sinni í viku.  Á sumrin er samstarf við Tennisdeild Þróttar um útiæfingar í aðstöðu þeirra í Laugardal.

Carola Frank er yfirþjálfari deildarinnar eins og síðastliðinn áratug og heldur starfinu gangandi með sínu frábæra starfi.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.