Tennis

Iðkendareglur

1. Gerðu alltaf þitt besta og berðu virðingu fyrir öðrum.

2. Mættu tímanlega á æfingar.

3. Berðu virðingu, bæði fyrir sam- og mótherjum.

4. Ekki láta í ljósi neikvæðar eða niðrandi athugasemdir gagnvart öðrum iðkendum,

keppinautum, dómurum, þjálfurum og liðsstjórum sem og öðrum aðilum sem koma að

íþróttastarfi með einum eða öðrum hætti.

5. Komdu fram við aðra eins og þú vilt að þeir komi fram við þig . 

6. Gerðu þér grein fyrir því að þú ert fyrirmynd þeirra sem yngri eru.

7. Berðu merki Fjölnis með stolti.

Fréttablöð

Skoðið blöð gefin út af félaginu

Útgáfa

Fjölnisvörur

Skoðið úrvalið af Fjölnisvörum

Vörurnar

Hvar erum við ?

Skoðið staðsetningar okkar

Íþróttasvæði

Fjölnir

Fimleikar

Frjálsar

Handbolti

Karate

Karfa

Knattspyrna

Skák

Sund

Tennis

Ungmennafélagið Fjölnir - Fossaleyni 1 - 112 Reykjavík - Sími: 578 2700 -  skrifstofa@fjolnir.is

Aðalstyrktaraðilar Fjölnis eru: Bónus og N1.